Langtímaleiga á notuðum Citroen C5 Aircross Shine
Leiguverð frá:
112.790 kr. /mán
Innifalið í leigu: bifreiðagjöld, tryggingar, þjónustuskoðanir, smurþjónusta
Skoða leigumöguleika
Tilboð:
4.290.000 kr.
4.690.000 kr.
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.
Raðnúmer:
ISG62A
Nýskráning:
4/2022
Akstur:
80 547 km.
Skipting:
Sjálfskipting
Orkugjafi:
Dísel
Afl:
130 hö. / 1.499 cc.
Drif:
Framhjóladrif
Litur:
Grár
Dyrafjöldi:
5
Farþegafjöldi:
5

Nánari lýsing á bíl

Citroën C5 Aircross SUV er rúmgóður og notendavænn fjölskyldubíll, einstaklega sparneytinn og hentar vel í langkeyrslur með alla fjölskylduna og fullt af farangri. Íslenskar aðstæður vefjast ekki fyrir Citroën C5 Aircross SUV en háfættur svífur hann 23 sentimetrum yfir ójöfnur íslenskra vega á byltingarkenndri fjöðrun. Hábyggt jeppalagið og há sætisstaða skapa þægilegt aðgengi og þegar inn er komið blasir við notendavænt, rúmgott innra rými með breiðum, mjúkum sætum og þremur, stökum, jafnbreiðum aftursætum. Aftursætin eru öll á sleða og rúma auðveldlega þrjá barnastóla. Farangursrýmið er allt að 720 lítrar, það stærsta í þessum flokki bíla og rúmar auðveldlega golfsettið eða barnavagn auk annars farangurs. Komdu og mátaðu Citroën!

 • Kæling í hanskahólfi með loftkælingu (AC)
 • Langbogar svartmálaðir
Vinsæll búnaður
 • Bakkmyndavél
 • Hiti í framsætum
Orkugjafi / Vél
 • Blönduð eyðsla 4.1 l/100km
 • Þyngd hemlaðs eftirvagns 1250 kg.
Farþegarými
 • Aksturstölva
 • Armpúði milli framsæta
 • Bluetooth fyrir GSM
 • Hiti í framsætum
 • Hæðarstillanleg framsæti
 • Leðurstýri
 • Loftkæling (Air Condition)
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
Drif / Stýrisbúnaður
 • Rafdrifin handbremsa
Aukahlutir / Annar búnaður
 • 7" Snertiskjár
 • Bakkmyndavél
 • Blindpunktsaðvörun (BSM - Blind Spot Monitoring)
 • Dökklitaðar rúður aftan
 • ESP stöðugleikastýrikerfi
 • Fjarlægðarskynjari framan og aftan
 • GPS leiðsögukerfi
 • Hraðastillir með hraðatakmarkara (Cruise control - Limiter)
 • Loftþrýstinemar
 • Lyklalaust aðgengi
 • Mirror link, Apple Car Play og Andriod Auto tenging
 • Málmlitur
 • Nálægðarskynjarar að framan og aftan
 • Rafaðfellanlegir speglar
 • Rafdrifinn afturhleri
 • Starthnappur
 • Tölvustýrð miðstöð
 • Veglínuskynjari
 • Þokuljós í framstuðara
Hjólabúnaður
 • Álfelgur 18"
 • Hjólbarðar framan 225/55R18
 • Hjólbarðar aftan 225/55R18

Langtímaleiga á notuðum Citroen C5 Aircross Shine

Leiguverð frá:
112.790 kr. /mán
Innifalið í leigu: bifreiðagjöld, tryggingar, þjónustuskoðanir, smurþjónusta
Skoða leigumöguleika
Tilboð:
4.290.000 kr.
4.690.000 kr.
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.
Raðnúmer:
ISG62A
Nýskráning:
4/2022
Akstur:
80 547 km.
Skipting:
Sjálfskipting
Orkugjafi:
Dísel
Afl:
130 hö. / 1.499 cc.
Drif:
Framhjóladrif
Litur:
Grár
Dyrafjöldi:
5
Farþegafjöldi:
5