Pure
Sérpöntun, hafðu samband

Búnaður
- 15" stálfelgur 185/65 R15
- 7" margmiðlunarskjár
- Afturljós LED og Halogen
- Aftursæti niðurfellanleg og skipt 60/40
- Armpúði milli framsæta með geymsluhólfi
- Brekkuaðstoð (Hill launch assist)
- Rafdrifnir hliðarspeglar
Agile
Til afgreiðslu 10.2023

Búnaður sem bætist við
- 15" álfelgur 185/65 R15
- 8" margmiðlunarskjár í mælaborði
- Assist Grip stöðugleikakerfi framan og aftan
- Fjarstýrð samlæsing - 2 lyklar
- Lyklalaus startrofi – 2x fjarstýringar
- Pack sætaáklæði og innrétting, upplýstur farþegaspegill
- 6 hátalarar
- Bakkmyndavél
- Lyklalaust aðgengi
- Vindskeið að aftan
Select
Sérpöntun, hafðu samband

Búnaður sem bætist við
- 16" álfelgur 195/55 R16
- Áklæði tau og leðurlíki á slitflötum, vasar á sætisbökum
- Blindapunktsaðvörun (BSM)
- Framgrill efra svartmálað
- Framgrill neðra málað + Satin skreyting
- Framrúðuskjár (Head up display)