Bílorka býður langtímaleigjendum Brimborgar sérkjör í hraðhleðslu

Bílorka er hreyfiafl orkuskipta með það að markmiði að styrkja net hleðslustöðva á Íslandi fyrir rafbíla við heimili, sumarhús, fyrirtæki, umferðaræðar og aðra áfangastaði svo hraða megi orkuskiptum.

content image
content image

Sérkjör fyrir eigendur og leigjendur bíla frá Brimborg

Sendu okkur tölvupóst frá netfanginu sem þú notaðir í appinu. Þú getur einnig talað við spjallmennið okkar, Góa, hér á vefnum og sótt um gegnum hann. Settu í póstinn eftirfarandi upplýsingar til að fá sérkjör.

Sendu tölvupóst á [email protected]

  • Fornafn
  • Eftirnafn
  • Kennitala
  • Netfang sem þú notar í e1 appinu
  • Farsími
  • Bílnúmer
  • Bíltegund (Volvo, Ford, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot, Opel, Volvo Trucks)
content image

Ódýrari og auðveldari hraðhleðsla rafbíla hjá Bílorku

Bílorka býður hleðslustöðvar fyrir heimili, sumarhús og fyrirtæki. Þar er sala og uppsetning hleðslustöðva fyrir heimili, sumarhús og fyrirtæki auk þess sem Bílorka er með net hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla á Íslandi.