Fyrirtækjalausnir
Langtímaleiga / rekstrarleiga fyrir fyrirtæki er í boði hjá Langtímaleigu Brimborgar. Við bjóðum hagkvæmar lausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og veitum ráðgjöf um hleðsluinnviði fyrir rafbíla ef þarf.
Fyrirtækjalausnir Brimborgar - Öll bílakaup, rekstrarleiga og bílaþjónusta á einum stað
Langtímaleiga Brimborgar býður upp á allar stærðir bíla, t.d. litla snattbíla, rúmgóða fólksbíla, jeppa, fjórhjóladrifna bíla, sendibíla og 9 sæta rútur.
Sendu okkur fyrirspurn og við græjum fyrirtækið þitt.
Frábært úrval sendibíla
Við hjá Brimborg erum með mikið úrval sendibíla, bæði rafsendibíla og hefðbundna sendibíla af öllum stærðum. Athugaðu að við veitum fyrirtækjum heildstæða ráðgjöf varðandi hleðsluinniviði fyrir rafbíla.