Pantaðu eða breyttu tíma á verkstæði, í dekkjaskipti eða þjónustuskoðun

Veldu vörumerki, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar.

content image
Veldu vörumerki
Finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar hér:
Pantaðu tíma á verkstæðinu
Þú getur skipulagt eða breytt tíma á vefsíðunni okkar hér að neðan 👇 eða í Noona appinu.
Fáðu SMS staðfestingu
Við minnum þig svo á tímann með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma.
Líttu við hjá okkur

Þú getur sett lykilinn í lúguna eða spjallað við þjónustufulltrúa í móttökunni.

Panta eða breyta tíma
Almenn fyrirspurn

Panta eða breyta tíma á verkstæði

Þú getur pantað eða breytt tíma á verkstæðum Brimborgar á höfuðborgarsvæðinu hér á vefnum eða í Noona appinu og færð staðfestingu um hæl. Við minnum þig svo á tímann með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma. Veldu vörumerki, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar hér:

content image
content image
content image

Varahluta- og verkstæðisþjónusta

Brimborg veitir framúrskarandi varahluta- og verkstæðisþjónustu. Við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi. Öll verkstæði Brimborgar eru aðilar BGS, Bílgreinasambandsins.

Brimborg verkstæði

Verkstæði Brimborgar eru viðurkennd af þeim bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir. Verkstæði Brimborgar eru vel búin tækjum og þar starfa reyndir og vel menntaðir starfsmenn sem fá reglulega þjálfun í nýjustu tækni hjá okkar bílaframleiðendum.

Verkstæði Brimborgar bjóða þjónustuleigu á bílum á hagstæðu verði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

content image