Skiptibílar fyrir viðskiptavini!
Skiptibílar eru fyrir viðskiptavini Brimborgar sem eru með bíl á langtímaleigu. Þeim stendur til boða að skipta tímabundið um bíl á mjög hagstæðum kjörum. Til dæmis:
- Þegar vantar með króki eða skíða/hjólafestingum í ferðalagið
- Þegar rafbílaleigjendur þurfa að skipta yfir á jarðefnaeldsneytisbíl tímabundið
- Þegar vantar sjö manna bíl í stuttan tíma
- Þegar vantar fjórhjóladrifinn bíl á nagladekkjum

Ferlið er einfalt
