Vetrarleiga bíla hefst aftur í ágúst

Við setjum inn frábær vetrarleigutilboð í lok sumars!

content image
Raða eftir: Verð, lægsta fyrst
Raða eftir: Verð, lægsta fyrst
Engar niðurstöður fundust.
Vinsamlegast prófaðu að breyta leitarskilyrðum og reyna aftur.
Hreinsa leitarskilyrði
content image

Vetrarleiga á bíl

Mjög vinsæll valkostur hjá fólki sem þarf ekki endilega langtímaleigubíl allt árið.

Stundum vantar fólki til dæmis tímabundið bíl númer tvö á heimilið eða vill leigja bíl fyrir skólann.
Vetrarleiga bíla getur verið mjög hagstæður möguleiki enda er um að ræða flott og nýlega tilboðsbíla. Mjög mikið er innifalið í leigugjaldinu og fólk sleppur til dæmis við allskonar vesen og áhættu tengt því að kaupa og selja bíl.

Oftast tekur fólk bíl á vetrarleigu um haustið en hjá Langtímaleigu Brimborgar er hægt að leigja hann hvenær sem er á tímabilinu 1. september - 1. maí og þá fer lengd leigutíma einfaldlega eftir upphafsleigutíma. Lágmarksleigutími er einn mánuður.

Vetrarleigan gildir frá 1.sept. - 1. maí

  • Greiðsla fer eingöngu fram í gegnum kreditkort. Viðskiptavinur skal framvísa gild ökuskírteini og kreditkorti í sínu nafni við afhendingu bílsins.
  • Sýndarkort eins og í gegnum Apple Pay eru ekki tekin gild.
  • Fyrir mánaðarleigur greiðir viðskiptavinur fyrsta mánuðinn og greiðir svo einn mánuð í tryggingu við afhendingu bílsins.
  • Mánuður í tryggingu er endurgreitt við lok leigutímabilsins ef ökutæki er tjónlaust og ekkert útistandandi.
  • Fyrirtækjum býðst kostur á að sækja um reikningsviðskipti.
  • Skilyrði langtímaleigu er að viðskiptavinur gefi leyfi til uppflettingar á kennitölu hjá Credit Info.
  • Lágmarksleigutími 1 mánuður