Feel
Sérpöntun, hafðu samband

Búnaður
- 10" snjallsnertiskjár í mælaborði, útvarp, 6 hátalarar, Bluetooth, USB tengi
- 18"álfelgur HANOI 195/60 R18
- Aðvörunarljós (Hazard ljós) kvikna sjálfvirkt við neyðarhemlun
- Aftursæti skipt 1/3 – 2/3. Niðurfellanlegt bak
- Áklæði dökk grátt – „Meanwhile"
- Bæði framsæti hækkanleg
- Rafdrifin handbremsa
Feel Pack
Sérpöntun, hafðu samband
Búnaður sem bætist við
- Áklæði dökk grátt „ Urban Grey Advance Comfort", 15 mm þykk seta í stað 5 mm
- Bakkmyndavél – Visiopark 180°
- Innispegill með sjálfvirkri dimmingu
- LED ljós í innréttingu að framan og aftan og í ljós sólskyggni framan
- Ljós í fóthvelfingu framan og aftan
- Raffellanlegir útispeglar með LED aðkomuljósum
Shine
Til afgreiðslu strax
Búnaður sem bætist við
- Áklæði leður + tau, dökk grátt „Metropolitan Grey"
- Armpúði í aftursæti með skíðalúgu
- Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir með Stop & Go (Adaptive Cruise Control)
- Framrúðuskjár í lit (Head Up Display)
- Krómaðir gluggalistar á hliðum
- Nálægðarskynjarar að aftan og framan
Shine Pack
Til afgreiðslu strax
Búnaður sem bætist við
- Áklæði „Hype Black" leður á slitflötum
- Blindpunktsaðvörun
- Háuljósaaðstoð (High Beam Assist)
- Nuddkerfi í báðum framsætum
- Rafdrifið bílstjórasæti að hluta
- Rafdrifin mjóhryggsstilling farþegasæti
- Hiti í stýri
Myndir og myndbönd