Langtímaleiga á notuðum
Peugeot 3008 GT Plug-In Hybrid
Leiguverð frá:
146.390 kr. /mán
Innifalið í leigu: bifreiðagjöld, tryggingar, þjónustuskoðanir, smurþjónusta
Skoða leigumöguleika
Tilboð:
5.590.000 kr.
6.090.000 kr.
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.
Raðnúmer:
BHL22A
Nýskráning:
5/2022
Akstur:
57 092 km.
Skipting:
Sjálfskipting
Orkugjafi:
Bensín+Rafmagn
Afl:
199 hö. / 1.598 cc.
Drif:
Fjórhjóladrif
Litur:
Dökkgrár
Dyrafjöldi:
5
Farþegafjöldi:
5
Staðsetning:
Akureyri, Tryggvabraut 5
Nánari lýsing á bíl
Fjórhjóladrifinn tengiltvinn bíll sem allir gætu verið ánægðir með að eiga. Bíllinn er vel búinn, með lyklalausu aðgengi, hraðastilli ásamt fleiru. Komdu og skoðaðu! Áform stjórnvalda um lækkun bensíngjalds og að leggja ekki km gjald á tengiltvinnbíla gerir þá einstaklega hagkvæma í rekstri.
Vinsæll búnaður
- Bakkmyndavél
- Hiti í framsætum
- Reyklaust ökutæki
Orkugjafi / Vél
- Þyngd hemlaðs eftirvagns 1250 kg.
Farþegarými
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Bluetooth fyrir GSM
- Hiti í framsætum
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- LED lesljós
- Loftkæling (Air Condition)
- Rafdrifið bílstjórasæti
Drif / Stýrisbúnaður
- Rafdrifin handbremsa
Aukahlutir / Annar búnaður
- Aurhlífar framan og aftan
- BLIS myndavél
- Bakkmyndavél
- Dökklitaðar rúður aftan
- Einn eigandi
- Fjarlægðarskynjari aftan
- Fjarlægðarskynjari framan
- Hraðastillir með hraðatakmarkara (Cruise control - Limiter)
- LED Aðalljós
- LED framljós
- Langbogar
- Loftþrýstinemar
- Lyklalaust aðgengi
- Rafdrifinn afturhleri
- Regnskynjari í framrúðu
- Reyklaust ökutæki
- Skipti ódýrari
- Starthnappur
- Upphituð afturrúða
- Veglínuskynjari
- Þokuljós
Hjólabúnaður
- 18" Álfelgur
- Hjólbarðar framan 225/55R18
- Hjólbarðar aftan 225/55R18