Langtímaleiga á notuðum
Peugeot 3008 Allure Pack Plug-In Hybrid
Leiguverð frá:
122.390 kr. /mán
Innifalið í leigu: bifreiðagjöld, tryggingar, þjónustuskoðanir, smurþjónusta
Skoða leigumöguleika
Tilboð:
4.790.000 kr.
5.090.000 kr.
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.
Raðnúmer:
HRZ64A
Nýskráning:
3/2022
Akstur:
72 860 km.
Skipting:
Sjálfskipting
Orkugjafi:
Bensín+Rafmagn
Afl:
1 808 hö. / 1.598 cc.
Drif:
Framhjóladrif
Litur:
Rauður
Dyrafjöldi:
5
Farþegafjöldi:
5
Nánari lýsing á bíl
Virkilega skemmtilegur sjálfskiptur Peugeot 3008 í Allure útgáfu með 18" álfelgum, þráðlausri hleðslu fyrir GSM símann, kæliboxi milli sæta, hraðastilli, aksturstölvu, nálægðarskynjara framan og aftan ásamt bakkmyndavél og fleira. Er mjög hár frá lægsta punkti eða 22cm sem þýðir að það er stigið beint inn í bílinn frá götu. Frábær bíll og mjög góð kaup. Áform stjórnvalda um lækkun bensíngjalds og að leggja ekki km gjald á tengiltvinnbíla gerir þá einstaklega hagkvæma í rekstri.
Vinsæll búnaður
- Bakkmyndavél
- Hiti í framsætum
- Loftkæling
Orkugjafi / Vél
- Snjallhemlunarkerfi
- Þyngd hemlaðs eftirvagns 1250 kg.
Farþegarými
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Bluetooth fyrir GSM
- Hiti í framsætum
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- LED lesljós
- Leðurstýri
- Loftkæling
Aukahlutir / Annar búnaður
- 7" Snertiskjár
- Bakkmyndavél
- Blindapunktsaðvörun
- Dökklitaðar rúður aftan
- Fjarlægðarskynjari aftan
- Fjarlægðarskynjari framan
- Hraðastillir með hraðatakmarkara (Cruise control - Limiter)
- Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (AC)
Hjólabúnaður
- 18" Álfelgur
- Hjólbarðar framan 225/55R18
- Hjólbarðar aftan 225/55R18