Myndirnar sem sýndar eru á heimasíðu okkar eru eingöngu ætlaðar til skýringar og geta verið frábrugðnar stöðluðum útbúnaði fyrir hverja gerð. Engin réttindi er hægt að fá af myndunum. FLEX áskilur sér rétt til að breyta gerðum, litum og tækjum án fyrirvara og án skyldu til að breyta bílum sem þegar eru á markaði. Við áskiljum okkur rétt til að breyta verði vöru okkar hvenær sem er án fyrirvara.
Vetrarleigan gildir frá 1.sept. - 1. maí
Greiðsla fer eingöngu fram í gegnum kreditkort. Viðskiptavinur skal framvísa gild ökuskírteini og kreditkorti í sínu nafni við afhendingu bílsins.
Sýndarkort eins og í gegnum Apple Pay eru ekki tekin gild.
Fyrir mánaðarleigur greiðir viðskiptavinur fyrsta mánuðinn og greiðir svo einn mánuð í tryggingu við afhendingu bílsins.
Mánuður í tryggingu er endurgreitt við lok leigutímabilsins ef ökutæki er tjónlaust og ekkert útistandandi.
Fyrirtækjum býðst kostur á að sækja um reikningsviðskipti.
Skilyrði langtímaleigu er að viðskiptavinur gefi leyfi til uppflettingar á kennitölu hjá Credit Info.